Haukur

Norðurpóllinn er vinnustofa Hauks. Prentin hér eru úr hans smiðju, og landakortin frá því landsvæði sem Vestfirðinga mestu máli skiptir. Vinir og vandamenn hafa einnig hannað hitt og þetta. Norðurpóllinn er á sínum stað, en starfsemin innanhúss breytist reglulega í takt við áherslur hvers tíma.

Stúdíó

Norðurpóllinn er í Hafnarstræti 5, í hjarta Ísafjarðar. Opnunartímar eru alls konar. Verið velkomin.

Staðsetning